Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber gögn
ENSKA
public data
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frá því að fyrstu reglur um endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera voru samþykktar árið 2003 hefur orðið margföld aukning gagnamagns í heiminum, þ.m.t. opinberra gagna, og nýjar tegundir gagna eru að verða til og þeim safnað.

[en] Since the first set of rules on re-use of public sector information was adopted in 2003, the amount of data in the world, including public data, has increased exponentially and new types of data are being generated and collected.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/37/ESB frá 26. júní 2013 um breytingu á tilskipun 2003/98/EB um endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera

[en] Directive 2013/37/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 amending Directive 2003/98/EC on the re-use of public sector information

Aðalorð
gögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira